Króm mót sól |
Formáli Króm mót Sól er lag sem samið var um Óskabörn Óðins árið 1998 þeim til
Króm mót sól Í ryki með rent upp í háls, riddarar malbiks og stáls
Þeir tappana tosa úr stút, og tæma flöskurnar út
Krómið þeir mót keyra sól, Óskabörn...............
Má að morgni dags sjá, mörkarla drattast á stjá
Tækin trekkja af stað, tæta um malbikað hlað
Krómið þeir mót keyra sól, Óskabörn...............
Á sumrin sukka í flokk, sveittir með leðraðan skrokk
Konur, kempurnar þrá, vel kíldir með tattooin blá
Krómið þeir mót keyra sól, Óskabörn...............
Heiðnir þeir hallast af sið, hugsa ekki um Jesú og frið
Alfaðir Óðinn hann sér, allt sem, klúðrum við hér
Krómið þeir mót keyra sól, Óskabörn...............
Texti: Keli |